head12.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Ráđgjafarnefnd Hafró skipuđ 17.maí 2005
Í dag 17. maí var skipuđ ráđgjafarnefnd Hafrannsóknarstofnunarinnar. Nefndin kom síđast saman áriđ 1990 og ţegar ég var í fyrra ađ undirbúa frumvarp um Hafrannsóknarstofnun ţar sem lagt er til ađ flytja yfirstjórn stofnunarinnar og helstu verkefnum henni tengdum til Umhverfisráđuneytis rifjađist ţetta upp. Ţađ varđ tilefni ţess ađ ég beindi fyrirspurn til sjávarútvegsráđherra um máliđ. Hún var rćdd á Alţingi 14. apríl 2004 og ţar skýrđi ráđherra ástćđur ţess ađ ráđgjafarnefndin hefđi ekki starfađ í hálfan anna áratug, en lýsti ţví jafnfram yfir ađ hann hefđi hafiđ undirbúning ađ ţví ađ skipa nefndina.

Nefndin var svo skipuđ í dag og segiđ svo ađ fyrirspurnir beri ekki árangur. Einn ţeirra, sem í nefndinni er, er Ólafur Jens Dađason skipstjóri í Bolungavík. Ráđherrann er fundvís á góđa menn.

Fréttatilkynning sjávarútvegsráđuneytisins:


Sjávarútvegsráđherra Árni M. Mathiesen hefur í dag sent Hafrannsóknastofnuninni erindisbréf um störf ráđgjafarnefndar stofnunarinnar. Í nefndinni sitja:

• Árni Bjarnason, skipstjóri
• Ĺsmund Bjordal, forskningsdirektör, veiđarfćrafr./fiskifrćđi Havforkningsinstituttet, Bergen
• Benedikt Jóhannesson, stćrđfrćđingur og framkvćmdastjóri
• Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslumađur
• Kristján Ţórarinsson, stofnvistfrćđingur
• Michael Sinclair, sjávarlíffrćđi/fiskifrćđi, Science Regional Director Bedford Institute of Oceanography, Dartmouth
• Sigrún Jónasdóttir, sjávarlíffrćđingur, Danmarks Fiskeriundersřgelse, Kaupmannahöfn
• Sigurđur Snorrason, líffrćđingur, dósent HÍ, forstm. Líffrćđistofnunar HÍ
• Ólafur Jens Dađason, skipstjóri

Nefndin er stjórn Hafrannsóknastofnunarinnar og forstjóra hennar til ráđuneytis jafnframt ţví ađ vera tengiliđur stofnunarinnar viđ sjávarútveginn og viđ innlenda og erlenda fagađila.

Meginverkefni nefndarinnar er ađ fjalla um helstu ţćtti í starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar og fyrirhugađar áherslur. Er ţar einkum átt viđ rannsóknaverkefni stofnunarinnar og skipulagningu og áform í rannsóknum á vegum hennar.

Nefndin getur gert tillögur til forstjóra og stjórnar Hafrannsóknastofnunarinnar um ţau mál sem hún fjallar um. Ráđgjafarnefndin kýs sér formann sem hefur rétt til setu á fundum stjórnar Hafrannsóknastofnunarinnar međ málfrelsi og tillögurétti. Nefndinni er gert koma saman a.m.k. einu sinni á ári en oftar ef ástćđa er til.

Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is