head41.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

Tillaga flokksingi: Formaur veri kosinn beinn kosningu allra flokksmanna 25.02.2005
essi tillaga, sem flutt var flokksinginu febrar, markai upphaf umru flokknum um beint lri innan hans, ar sem hverjum flokksmanni gefst kostur a taka tt mikilvgri kvrun. Me v er dregi r fulltrafyrirkomulaginu sem stust er vi a ru leyti. Lagt er til a byrja veri me v a kjsa formann flokksins beinni kosningu. essi umra um kvrunartku innan flokksins tengist annarri umru um breytingar stjrnarskr slands, ar sem m.a. er rtt um mguleika almennings til ess a ra mli til lykta almennri atkvagreislu og taka a ar me r hndum kjrinna fulltra jarinnar. Er elilegt a tvkka umru til starfshtta stjrnmlaflokkanna sjlfra me sama vihorf a leiarljsi.
Samykkt var a skipa starfshp um efni tillgunnar sem skila af sr litsger fyrir nsta flokksing. Mli verur v a dagskr flokksstarfinu framundan.

28. flokksing framsknarmanna
25. 27. febrar 2005


Tillaga um breytingu lgum flokksins:


Grein 7.3 orist svo og breytingin taki gildi a loknu essu flokksingi:

Formaur flokksins er jafnframt formaur mistjrnar og skal kjsa hann almennri atkvagreislu, sem fram fer meal allra flagsmanna. Kosningu skal loki fyrir flokksing. Mistjrn setur frekari reglur um framkvmd kosningarinnar. flokksingi skal kjsa varaformann, ritara og tvo skounarmenn reikninga.Greinarger:

Flutningsmenn leggja til breytingu fr gildandi lgum a allir flagar Framsknarflokknum eigi ess kost a velja formann flokksins almennri atkvagreislu. Me v er viki fr hefbundnu fulltrafyrirkomulagi og vihaft beint lri orsins fyllstu merkingu. Fyrir essari tillgu eru mis rk. fyrsta lagi m tla a hver s sem er flagi flokknum vilji hafa hrif svo stra kvrun sem er val formanni. ru lagi mun kosningin veita formanni skrt og vtkt umbo til starfa og rija lagi mun a fyrirkomulag, sem hr er lagt til, koma veg fyrir barttu innan einstakra flaga um fulltra flokksing, sem birtist me tkum um forystu flagi ea jafnvel klofningi rum flagsmanna me v a stofna n flg, sem starfa eiga sama flagssvi og au sem fyrir eru. Loks vilja flutningsmenn benda a auvelt og fljtlegt er n, mia vi a sem ur var, a vihafa beint lri eins og allsherjaratkvagreisla er.

Lagt er til a kosningin fari fram fyrir flokksing hverju sinni, en a ru leyti setji mistjrn reglur um framkvmd kosningarinnar. Ekki er lagt til a breyta nverandi fyrirkomulagi a v leyti a kosning mun vallt fara fram, h v hve margir gefa formlega kost sr og a allir flokksmenn eru kjri. Mistjrn mun setja reglur um frambosfrest, kvrun kjrskrr, hve lengi kjrfundir standa yfir og hvar eir vera, utankjrfundaratkvagreislu, pstkosningu ar sem tali er hjkvmilegt a grpa til hennar, talningu atkva og anna ess httar.
Veri tillagan samykkt tekur hn gildi a loknu nverandi flokksingi og er v gert r fyrir a kosi veri essu flokksingi samkvmt gildandi kvi laganna.


Kristinn H. Gunnarsson
Haukur Logi Karlsson
Albertna Elasdttir
Eirn Vals
skar Bergsson

Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is