head15.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Tillaga á flokksţingi : Um háskóla í Norđvesturkjördćmi 25.02. 2005
Ţessi tillaga var flutt á flokksţingi Framsóknarflokksins í febrúar. Flutingsmenn voru Kristinn H. Gunnarsson, Magnús Stefánsson, Ívar Jónsson og Albertína Elíasdóttir. Tillaga var samţykkt lítiđ breytt, sérstaklega ber hátt ađ stofna skuli háskóla á Ísafirđi innan ţriggja ára. Ţar međ er Framsóknarflokkurinn fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem gerir stofnun háskóla á Ísafirđi ađ flokksstefnu sinni.


28. flokksţing framsóknarmanna
25. – 27. febrúar 2005


Tillaga ađ ályktun um háskóla:

Flokksţingiđ tekur undir tillögur nefndar um atvinnu- og byggđamál í Norđvesturkjördćmi og gerir ađ sínum, um :

a. starfsemi Landbúnađarháskóla Íslands, sem verđi efld á Hvanneyri og kennsla og rannsóknarstarfsemi skólans verđi í auknum mćli flutt ţangađ á nćstu árum. Stofnađ verđi sérstakt setur neytendarannsókna sem annist reglubundiđ gćđaeftirlit matvöru og sérhćfi sig í hagsmunamálum neytenda,

b. Hólaskóla, skólinn fái skýra lagastođ sem menntastofnun á háskólastigi. Ţar verđi efldar fiskeldisrannsóknir og rannsóknir á sviđi ferđamála. Höfuđstöđvar Veiđimálastofnunar verđi á Hólum og skólinn sérhćfi sig í hrossarćkt og öđru námi tengdum hrossum.

c. stofnun háskóla á Ísafirđi innan ţriggja ára. Háskólinn bjóđi upp á almennt grunnnám, en starfi auk ţess á sviđi rekstrar- og verkfrćđi sjávarútvegs, vinnuvísinda, frístundafrćđa og fjölmenningarfrćđa. Einnig verđi hugađ ađ kennslu í listgreinum á háskólastigi. Miđstöđ eldis- og veiđitćkni verđi stađsett í háskólanum og hluti af honum.


greinargerđ:

Í skýrslu nefndarinnar kemur eftirfarandi fram:

1. Eins og er búa 63% ţjóđarinnar á höfuđborgarsvćđinu, en ţar eru 86% háskólanema. Í Norđvesturkjördćmi búa 11% íbúa landsins en ţar eru ađeins 4% háskólanema á Íslandi. Miđađ viđ ţessa stöđu mála er eđlilegt ađ leggja áherslu á fjölgun háskóla í kjördćminu og ađ byggđur verđi upp 400 stúdenta háskóli á Ísafirđi enda fjölgar háskólanemum stöđugt.

2. Norđvesturkjördćmiđ hefur dregist aftur úr mannfjöldaţróun á Íslandi á síđustu tveimur áratugum. Áriđ 1980 bjuggu 33991 manns í ţeim sveitarfélögum sem nú tilheyra kjördćminu, en 2003 var fjöldinn kominn niđur í 29986. Fćkkunin var 12% á sama tíma og fjölgun landsmanna var um 27%. Innan kjördćmisins var fćkkunin mest á Vestfjörđum, ţ.e. rúmlega 25%. Fólksfćkkun var minni á Norđurlandi vestra eđa tćplega 11% og minnst á Vesturlandi um 3%

3. Ástćđur fólksfćkkunarinnar eru margar, en mikilvćgastar eru fćkkun starfa í hefđbundnum atvinnugreinum sjávarútvegs og landbúnađar og afurđaframleiđslugreinum tengdum ţessum grundvallar atvinnugreinum. Fćkkun starfa í ţessum greinum hefur ekki veriđ mćtt međ fjölgun starfa í ţjónustu og4ţekkingariđnađi.4. Háskóli fremur en háskólasetur: Ţegar til lengri tíma er litiđ er mikilvćgt ađ háskóli sé stofnađur fremur en háskólasetur í tengslum Háskóla Íslands. Háskólar leika mikilvćgt hlutverk í byggđaţróun ţar sem ţeir stuđla ađ ţví ađ svćđisbundin ţekking sé hagnýtt til hins ýtrasta. Ţeir stuđla einnig ađ ţví ađ sérfrćđingar starfi og búi á viđkomandi svćđi og tryggja ţannig varanleg samskipti viđ atvinnulíf svćđisins og nćrsamfélag. Háskólar stuđla ţví ađ ţví stađbundin ţekking vaxi og dafni á svćđinu. Forsenda vaxtar stađbundinnar ţekkingar og nýsköpunar- og frumkvöđlastarfsemi sem af henni sprettur er ađ traust til langs tíma skapist milli ađila. Háskólasetur, sem eru hluti af utanađ komandi háskólum er ekki eins fćr um ađ skapa slíkt traust og hámarka um leiđ vöxt svćđisbundinnar ţekkingar sem skilar sér í öflugri svćđisbundinni nýsköpunar- og frumkvöđlastarfsemi. Stađbundnir háskólar leika ţví gjarnan mikilvćgt hlutverk, ásamt öđrum ađilum stođkerfis atvinnulífsins, í ţróun framsćkinna fyrirtćkjaklasa í atvinulífinu. Ţetta á ekki síst viđ um smáa háskóla sem eru mun hreyfanlegri en stćrri skólar og eiga auđveldara en ţeir međ ađ ađlaga starfsemi sína ađ ţörfum og ţróun atvinnulífs viđkomandi svćđis og nćrsamfélags. Nefndin leggur ţví áherslu á ađ sérstakur háskóli sé stofnađur á Vestfjörđum. Slíkur skóli yrđi mikilvćgt tćki í byggđa- og atvinnustefnu sem stuđlar ađ sérhćfingu milli landshluta. Auk ţess sem ađ ofan er nefnt hafa Háskólar bein efnahagsleg áhrif á viđkomandi svćđi međ margföldunaráhrifum sínum sem birtast í tekjuhćrri störfum og margföldunaráhrifum gegnum ţjónustu viđ skólana, nemendur og starfsmenn. Rannsóknir hér á landi benda til ađ margföldunaráhrifin séu meiri en af stóriđju. Auk beinna efnahagslegra áhrifa eru óbein áhrif háskóla mikil. Háskólar sporna viđ byggđaröskun , ef marka má t.d. reynsluna af Háskólanum á Akureyri. Nálćgđ háskólastofnunar auđveldar almenningi á landsbyggđinni ađ stunda háskólanám. Starfsemi háskóla rennir stođum undir alţjóđleika atvinnu- og mannlífs.

Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is