head33.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Hvađ varđ um brćđralagiđ? 31.5. 1996
Síđastliđinn laugardag sótti ég hátíđ í Háskólabíó, sem haldiđ var af ţví tilefni ađ Alţýđusamband Íslands er 80 ára um ţessar mundir. Hátíđin var hin besta, sambland af gamni og alvöru, fjölbreytt atriđi sem Flosi Ólafsson kynnti á einstaklega grćskulausan hátt og alvöruţrungiđ ávarp hins nýkjörna forseta sambandsins, Grétars Ţorsteinssonar, sem kom vel til skila ţeim ţunga sem nú er í kröfum launafólks um réttlátari skiptingu á afrakstri vinnunar. Fyllsta ástćđa er til ţess ađ minnast stórafmćlis Alţýđusambandsins. Sér í lagi ađ rija upp til hvers ţađ er og hvađ áunnist hefur í krafti ţess. Alţýđusambandiđ er samband félaga sem félögin stofnuđu til ţess ađ styrkja sig hvert og eitt međ ţví ađ sćkja styrk til annarra félaga. Í ţessu sambandi varđ til sameiginlegur vettvangur ţar sem barist var fyrir kröfum og menn sáu ađ augljóslega gekk betur ţannig heldur en meiđ hinni ađferđinni ađ hvert og eitt félag sótti fram og ţá međ kröfur fyrir sína félagsmenn einvörđungu. Stćrstu og öflugustu félögin ţurftu kannski síst á samfylkingunni ađ halda en fámennu félögin orkuđu lítt af eigin rammleik. Hinn stóri og sterki lagđi mikinn styrk inn í samfylkinguna og hinn smái hafđi lítiđ afl fram ađ leggja. En báđir nutu afrakstursins og til jafns. Bandalagshugmyndin sem Alţýđusambandiđ hvílir á er einmitt grundvölluđ á brćđralaginu. Hinn sterki gefur af sér til hins veikari án skilyrđa um ađ ávinningur sambandsins skiptist eftir afli. Brćđralagiđ er ađferđin sem best hefur dugađ til ţess ađ ná fram hinum pólitísku markmiđum sem felast í jöfnuđi lífsgćđanna.

Einmitt nú á afmćlisári Alţýđusambandsins er tilefni til ţess ađ minna á árangur af starfi ţess. Fullyrđa má ađ grundvöllur nútímavelferđarkerfis hafi veriđ lagđur međ ţví ađ verkalýđsfélögin hafa beitt sér sameiginlega á vettvangi Alţýđusambandsins fyrir ýmsum réttindamálum og samiđ um ţau viđ atvinnurekendur og ríkisvald. Margt má nefna svo sem almannatryggingar, atvinnuleysistryggingar og húsnćđismál. Er ţá margt ónefnt en verkalýđshreyfingin hefur haft mikil áhrif á mótun heilbrigđisţjónustu og ţróun menntamála svo getiđ sé um fátt eitt til viđbótar. Á sama hátt og sameiginlegur vettvangur hefur reynst best til framfara og uppbyggingar á velferđarţjóđfélagi er sá sami vettvangur heilladrýgstur ţegar verja ţarf ţađ sem áunnist hefur. Á ţeim umbrotatímum sem framundan eru og einkennast af glímu viđ atvinnuleysi, skuldum heimila og opinberra ađila og endurmati á opinberri ţjónustu og hlutverki ríkisins er ţađ óvéfengjanlegt ađ hagsmunum verkalýđshreyfingarinnar er best gćtt međ ţví ađ styrkja sameiginlega vettvanginn, Alţýđusamband Íslands.

Ţví er ekki ađ leyna ađ mér hefur fundist ađ undanfarin misseri hafi nokkuđ skort ađ foringjar helstu verkalýđsfélaga vćru sammála um ţetta markmiđ og ađ í of ríkum mćli hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ veikja Alţýđusambandiđ međ ţví ađ vinna ađ sérhagsmunum á ţrengri vettvangi. Ţađ sem helst vakti athygli mína af fréttum sem bárust af ţingi Alţýđusambandsins í síđustu viku styrkti frekar ţessa skođun mína en ţađ var frétt um ađ ekki náđi fram ađ ganga tillaga um ađ gjald ţađ sem sérhvert félag greiđir ASÍ yrđi miđađ viđ tekjur félagsins af félagsmanninum en ekki föst upphćđ pr. félagsmann eins og nú er. Ţađ ţýđir ađ ţau félög sem hafa tekjuháa félagsmenn innan sinna vébanda greiđa lćgra hlutfall af tekjum sínum til ASÍ en ţau stéttarfélög sem eru fyrir láglaunamanninn. Afl stéttarfélaga láglaunafólksins til ađ vinna fyrir sína félagsmenn verđur ţar af leiđandi minna en stéttarfélög hálaunamannanna. Ţau stéttarfélög ţurfa ţví ađ reiđa sig meira á Alţýđusambandiđ.

Ţarna ţykir mér skjóta skökku viđ, ţeir sem stjórna tekjuháu stéttarfélögunum eru ekki reiđubúnir til ţess ađ dreifa greiđslum stéttarfélaganna til ASÍ eftir efnahag ţeirra, heldur vilj hlífa sér og leggja ţyngri byrđar á tekjulćgri stéttarfélögin. Ef viđ alţingismenn létum sama viđhorf ráđa viđ skattlagningu ţegnanna, til dćmis tekjuskatt, ţá vćri ekki fariđ eftir efnahag og tekjum greiđandans heldur vćri skatturinn sama krónutala á hvern greiđanda. Hrćddur er ég um ađ ţađ ţćtti ţjóđinni vond ađferđ viđ ađ jafna út sköttum. Á sama hátt er krónutöluskattlagningin til ASÍ vond ađferđ og óréttlát, sérstaklega ţar sem sambandiđ er grundvallađ á hinni hugsuninni sem felst í brćđralaginu. Er ţví von ađ spurt sé hvađ varđ um brćđralagiđ?

Kristinn H. Gunnarsson, ţingmađur Alţýđubandalagsins.

Alţýđublađiđ 31. maí 1996

Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is