head11.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Byggđastofnun úthlutar 500 tonna ţorsaflahámarki, helmingur til Vestfjarđa. 21.12. 1995
Á fundi stjórnar Byggđastofnunar ţriđjudaginn 12. desember sl. var afgreidd tillaga um úthlutun á 500 tonna ţorskaflahámarki til krókabáta. Tildrög ţessa er ađ samţykkt var á Alţingi í júní sl. ađ fela Byggđastofnun ađ ráđstafa ţessum aflaheimildum, 500 tonnum miđađ viđ óslćgđan fisk. Skal Byggđastofnun ráđstafa árlega nćstu 4 árin aflaheimildum til krókabáta á ţorskaflahámarki sem gerđir eru út frá byggđalögum sem eru algerlega háđ veiđum slíkra báta og standa höllum fćti. Ţví ćtti ekki ađ neita ađ umrćtt lagaákvćđi var umdeilt og t.d. stjórnarandstađan sýndi litla hrifningu yfir tiltćkinu og ennfremur ađ ákvćđiđ er ekki skýrt og nokkur höfuđverkur ađ móta úthlutunarreglur. Niđurstađa viđ ađ úthluta ađ hámarki 10 tonn á bát eđa 25% aukningu á ţorskaflahámarkinu sem fyrir er.

Sjö sveitarfélög töldust uppfylla skilyrđi laganna, ţar af ţrjú á Vestfjörđum. Síđan gerđist ţađ ađ eini báturinn sem skráđur var í Mýrarhreppi var fluttur í annađ sveitarfélag og féll ţá Mýrarhreppur út af listanum. Ađ endingu var svo úthlutađ til 500 báta í 6 sveitarfélögum og sést úthlutunin hér ađ neđan: Eins og sjá má af ţessu nýtis viđbótin best ţar sem bátar eru ekki međ mikinn afla hver en síđur ţar sem bátar hafa hver um sig miklar veiđiheimildir. Ţetta er í samrćmi viđ ţá stefnu ađ bćta ţeim frekar upp samdrátt sem hafa ekki mikiđ fyrir. Međ ţessari tillögu er úthlutađ 420 tonnum af 500 tonnum sem til ráđstöfunar eru og samtals 20% viđbót viđ aflaheimildir ţessara byggđalaga. Ţađ sem umfram er gćti komiđ til úthlutunar síđar ef ţessar upplýsingar reynast ekki réttar.
Stađur Fj. báta Ţorskafla- Tillaga um Hlutfallsleg hámark viđbót viđbót

Tálknafjörđur 12 582,7 112,9 19,4%
Suđureyri 13 737,2 117,8 16,0%
Árneshreppur 1 33,3 8,3 24,9%
Grímsey 8 518,7 68,8 13,3%
Bakkafjörđur 11 286,6 69,1 24,1%
Borgarfj. eystri 5 181,9 43,1 23,7%

Samtals: 50 2340,4 420 17,9%


Kristinn H. Gunnarsson, alţingismađur

Vestfirđingur 21. desember 1995

Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is