head19.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

Jafnrtti byggamlum. 13.11. 1996
Undanfarna daga hafa byggaml veri nokku fyrirferamikil fjlmilunum enda full sta til. Reykjavkurblunum er sagt frafundi Akureyri ar sem leitast var vi a svara spurningunni: Hefur gri n til landsbyggarinnar? Og ennfremur sagt stuttlega fr umru Alingi um rsskrslu Byggastofnunar. ar kemur berlega ljs a heldur andar kldu gar landsbyggarinnar. sem allra stystu mli eru skilabo Reykjavkurblaanna: i geti bjarga ykkur sjlf. Byggastofnun er sukk og svnar. a ekki a vera nein fyrirgreisla til landsbyggarinnar ea srkvi lgum! Gott og vel, etta er gott og gilt sjnarmi og hefur mis rk sem styja a. En Reykjavkurblin geta ekki um a og egja yfir a a er rekin markviss byggastefna gu hfuborgarsvisins.

g vil hr nefna nokkur atrii ml mnu til stunings. a fyrra er a ratugum saman hefur rkissjur kosta rekstur fjlmargra leikskla og dagvistarheimila Reykjavk auk ess a greia stofnkostna eirra a mestu. ri 1990 voru um 700 brn essum leiksklum og ar strfuu um 200 starfsmenn ar af 100 fstrur. Reksturinn kostai a r um 230 milljnir krna. Hr er tt vi dagvistarheimili sem sjkrahsin Reykjavk hafa reki fyrir brn starfsmanna sinna. Vi essa starfsemi er a sjlfsgu ekkert a athuga anna en a a sveitarflg hafa etta verkefni me hndum ekki rki. Sveitarsjur a greia kostnainn ekki rkissjur. a getur hver og einn reynt a tla hversu hr essi srstaki byggastyrkur rkisins til Reykjavkurborgar nemur egar styrkurinn er rija hundra milljnir krna ri 1990.

fjrlgum slenska rkisins er ekki essa fjrh a finna aan af sur a hn s srgreind sem byggaframlag. Nei, fjrhin er falin fjrframlgum til sptalanna og heitir kostnaur vi rekstur sjkrahsa. Hitt mli sem g vil nefna tengist v a rekstur grunnsklanna var a llu leyti falinn sveitarflgunum essu ri en ur hafi kostnaur vi byggingu sklanna veri herum sveitarflaganna um nokkurra ra skei. Samhlia breytingunni essu ri var sett lagakvi til styrktar nokkrum sveitarflgum svo au mttu skammlaust sinna v a einsetja grunnsklann hvert hj sr. Sveitarflgin sem f ennan srstaka rkisstyrk eru au sem hafa fleiri en 2.000 ba og samtals nemur styrkurinn um 2 milljrum krna og greiist fimm rum. Langstrsti hluti essarar fjrhar rennur til hfuborgarsvisins, raun er etta srstakur byggastyrkur. ljsi hinnar miklu herslu sameiningu sveitarflaga me eim rkum a v fjlmennari sem au vru eim mun flugri yru au, enda gtti hagkvmni strarinnar, a er kaptuli t af fyrir sig, a hinir vsustu menn komust a hinni gagnstu niurstu. Fmennu sveitarflgin gtu af litlum efnum byggt sna skla en au fjlmennu yrftu srstakan stuning rkisins. a skyldi ekki vera a s stareynd, a fjlmenni er hfuborgarsvinu, hafi ri miklu um a essu mli var rkunum sni hvolf?

Mrallinn essum pistli er essi: a er rekin miklu vtkari byggastefna af hlfu rkisins en almennt er viurkennt. Fyrst og fremst er herslan byggastefnuna gu hfuborgarsvisins. a er megin skringin miklum uppgangi hfuborgarsvisins undanfrnum rum og a er lka strsta skringin v a landsbyggin hefur tt vk a verjast sama tma. landsbygginni geta menn vel bjarga sr sjlfir og starfa me gum rangri n srstaks stunings en vera smu reglur a gilda um ara og lta verur af v a mismuna egnunum me v a beita rkinu, hfuborgarsvinu strlega hag. Vi urfum jafnrtti byggamlum.

Kristinn H. Gunnarsson. Bjarins besta 13. nvember 1996.

Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is