head36.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

Me flagshyggjuna a vopni - 30. aprl 2003

Framsknarflokkurinn er flagshyggjuflokkur sem byggir grundvelli samvinnu og jafnaar. samrmi vi a er lg hersla a dreifa vntanlegum efnahagsvinningi jarbsins annig a efnaminni fi meira en hinir. a skilur Framsknarflokkinn fr hgri flokkunum, Sjlfstisflokknum og Frjlslynda flokknum. Eftirfarandi tu atrii lsa vel flagshyggjunni stefnu Framsknarflokksins :

1. Hkka persnuafsltt en ekki einblnt lkkun skattprsentu. a frir lgtekjuflki meiri hlut skattalkkuninni en annars vri.

2. Samrmi veri milli skattleysismarka og bta almannatrygginga annig a btur almannatrygginga veri skattfrjlsar.

3. Atvinnuleysisbtur veri hkkaar strax og stefnt a v a r veri ekki lgri en lgstu launataxtar.

4. Grunnlfeyrir ryrkja hkki mia vi aldur og veri mest tvfalt hrri hj eim sem fara btur 18 ra.

5. Skeringarmrkum atvinnutekjum ryrkja veri breytt til ess a auka sjlfsbjargargetu einstaklinganna me vinnuhvetjandi kerfi.

6. Ln balnasjs til almennra bakaupa hkki og veri allt a 90% af kaupveri bar ea byggingarkostnai hflegs hsnis.

7. Fjrmagn til barnabta hkki um a.m.k. 50% og og tekjumrk veri hkku.

8. Leiksklagjld veri frdrttarbr fr tekjuskattsstofni foreldra.

9. Sasta r leiksskla veri sklaskylda og falli leikssklagjld niur. Rkissjur tekur a sr a greia kostnainn.

10. Foreldrum veri gert kleift a nta sr nttan persnuafsltt barna 16-18 ra.

essar tilllgur mia a v a bta kjr lglaunaflks til sjvar og sveita og fjlskylduflks. etta eru boorin 10 fyrir okkur sem vinnum me flagshyggjuna a vopni. a er mikilvgt a halda henni vel lofti um essar mundir egar srhyggja, grgi og bilgirni eru mjg berandi jlfinu. Hfsemin og samhjlpin eru betri frunautar.

Kristinn H. Gunnarsson


Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is