head18.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

Framskn til framfara - 30. aprl 2003
Framskn til framfara 30. aprl 2003


N er komi a lokum ritdeilu vi sthildi Cesil rardttur. Hn fr fram upphafi me rs Framsknarflokkinn og endar me v a draga land llum atrium. sthildur hlt v fram a Framskn hefi lofa milljari krna kjrtmabilinu til barttu gegn vmuefnanoktun og ekki efnt. Hi rtta er a lofori var efnt og nrri tvfalt a. Hn hlt v a fram a flagasamtk hefu bori hitann og ungann af eirri uppbyggingu sem hefi tt sr sta. Hi rtta er a rki lagi miki f til uppbyggingarinnar og styrkti auk ess flagasamtkin srstaklega. Loks hlt sthildur v fram a enginn vilji vri til ess a vinna vel og heiarlega a essum mlum. a reyndist stalausir stafir. Niurstaan er a Framsknarmenn hafa stai a fullu vi sn fyrirheit og snt mikinn vilja til ess a vinna a rbtum essum erfia mlaflokki.
Lokaor sthildar eru a betur megi gera. ar er g sammla, a m betur gera og g mlist til ess a allir eir sem vilja vinna a v geri a sem samherjar og styji hver annan v verki. g veit a sthildur vill leggja sitt af mrkum, en hn verur a skilja a vi viljum a lka og erum ekki andstingar hennar. Hn verur a skilja starf sitt sem lismaur Frjlslynda flokknum fr starfi snu a mlaflokknum og m ekki falla gryfju a telja sitt hfuverkefni a rast a okkur sem strfum Framsknarflokknum og gera lti r strfum okkar. A lokum, g leit inn vef Frjlslyndra og kynnti mr herslur flokksins fkniefnamlaflokknum. Satt a segja eru r ftklegar og sthildur veri krftum snum reianlega vel me v a beita sr fyrir efnismeiri samykktum.

Kristinn H. Gunnarsson

Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is