head19.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Pólitískur ofstopi - 23. október 2002

Ráđning á framkvćmdastjóra Heilbrigđisstofnunar Suđurnesja er tilefni greinar frá Jórunni Tómasdóttur sem birtist í Mbl. í gćr. Hún er ósátt viđ ákvörđun ráđherra og rćđst á hann og framsóknarmenn almennt međ stóryrđum og fúkyrđum. Sakar hún heilbrigđisráđherra um siđblindu og framsóknarmenn um siđleysi, svindl og svínarí.
Jórunn hefđi betur hugsađ sig tvisvar um áđur en hún skrifađi ţessa dćmalausu grein, ţótt sambýlismáđur hennar hafi ekki fengiđ stöđu sem hann sótti um er ekki ţar međ sagt ađ hún geti leyft sér ađ ráđast á framsóknarmenn eins og Finn Ingólfsson sem hvergi koma ađ málinu. Slíkt er pólitískur ofstopi og er ekki greinarhöfundi til framdráttar í máli sínu.
Máliđ er einfalt : sérstök nefnd hefur metiđ hćfni umsćkjenda og skilađi af sér ţví áliti ađ allir vćru hćfir, en tveir hćfastir. Stjórn heilbrigđisstofnunarinnar valdi milli ţeirra hćfustu og fékk annar 4 atkvćđi en hinn 1. Stjórnin hefur ekki rökstutt sína niđurstöđu. Skv. lögum um heilbrigđisţjónustu veitir heilbrigđisráđherra stöđuna og ber ađ leggja sjálfstćtt mat á umsćkjendur sbr. álit Umbođsmanns Alţingis í öđru máli. Hér ber hver ábyrgđ á sinni ákvörđun. Eđlilegt er ađ kalla eftir rökstuđningi stjórnarmanna fyrir sínu vali og sama á viđ um hina ađilana í málinu. Ţađ er forsenda málefnalegrar umfjöllunar.
Jórunn gerir afar lítiđ úr Sigríđi Snćbjörnsdóttur og kallar hana gćđing ráđherra og fullyrđir ađ stöđunni hafi veriđ ráđstafađ fyrirfram. Um hana er vitađ ađ hún var um tíma varaborgarfulltrúi fyrir Sjálfstćđisflokkinn í Reykjavík og ţví fráleitt ađ gera ađ ţví skóna ađ Sigríđur sé "pólitískur gćđingur Framsóknarflokksins". Ţá var hún hjúkrunarforstjóri um margra ára skeiđ á Borgarspítalanum og hefur auk ţess masterspróf í hjúkrun.
Í grein sinni gerir Jórunn Tómasdóttir enga tilraun til ţess ađ útskýra hvers vegna hún telur ađ Skúli Thoroddsen eigi ađ fá stöđuna, ađra en ţá ađ hann sé heimamađur. Ţađ eru ekki gild sjónarmiđ ţegar ríkiđ á í hlut. Ţannig eiga "heimamenn" í Reykjavík engan forgang til starfa á vegum ríkisins ţótt starfiđ sé í Reykjavík og "heimamenn" á Sauđárkróki eiga engan forgang til starfs forstjóra Byggđastofnunar, sem nýlega var auglýst. Búseta er einfaldlega ekki lögum samkvćmt atriđi sem rćđur um hćfni manna.
Ráđning í stöđu framkvćmdastjóra Heilbrigđisstofnunar Suđurnesja er mál sem ég kem ekki ađ og hef takmarkađar upplýsingar um.Ţađ er hlutverk annarra ađ leysa úr ţví. Ákvörđun, hver sem hún er , er ađ sjálfsögđu ekki hafin yfir gagnrýni. En ég ćtlast til ţess ađ gagnrýni sé byggđ á stađreyndum og rökum en grein Jórunnar uppfyllir hvorugt. Hún er ómálefnaleg, hún lítilsvirđir ţann sem fékk starfiđ og hún er ómerkilegur fúkyrđaflaumur um framsóknarmenn. Ţađ lćt ég mig varđa og sit ekki undir.

Kristinn H. Gunnarsson
Mbl. 23. okt. 2002

Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is