head45.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Einkavćđingartrúbođ ritstjóra DV - 18. september 2002

Mikil umrćđa hefur veriđ í ţjóđfélaginu um heilbrigđismál síđustu vikur vegna fjárhagsvanda Landsspítalans – háskólasjúkrahúss. Ţađ dylst engum sem fylgst hefur međ málinu ađ vandi spítalans er ađ fjárframlög ríkisins eru of knöpp miđađ viđ ţau verkefni sem stofnuninni eru falin. Aukin fjárframlög eru óhjákvćmileg hvernig sem á máliđ er litiđ. Ritstjóri DV, Óli Björn Kárason er á öđru máli. Aukin fjárframlög heita á hans máli í leiđara 30. ágúst sl. fjáraustur, sem hann varar viđ og telur ađ lausnin sé ađ auka samkeppni innan kerfisins og gera samkomulag viđ einkaađila um ţjónustu. Ţetta er ítrekađ í leiđara 2. september međ ţeim orđum ađ vandinn sé ekki fjársvelti heldur samkeppnisleysi og skipulagt ofbeldi gagnvart einkarekstri međ tilheyrandi sóun. Afleiđingin sé svo verri lífskjör en ella. Ritstjórnargrein 31. ágúst heitir rándýrt ráđleysi og lýkur á ţessum orđum: "Vandinn felst ekki í ţví ađ framlögin séu skorin viđ nögl. Hann felst í ţví ađ ţeim er sóađ".
"útgjöld umfram fjárlög öll árin"
Á dögunum kom út skýrsla Ríkisendurskođunar um samninga Trygggingarstofnunar viđ sjálfstćtt starfandi sérfrćđilćkna. Ţar er úttekt á einkavćđingunni í heilsbrigđiskerfinu. Niđurstöđurnar eru sláandi. Gagnstćtt ţví sem ritstjóri DV heldur fram ţá gilda samkeppnislög. Ákvćđi ţeirra laga hafa girt fyrir ađ takmarka hafi mátt ađgang einstakra lćkna ađ samningi viđ Tryggingarstofnun. Sérfrćđilćknir einfaldlega tilkynnir ađ hann hafi hafiđ störf og fćr sjálfkrafa saming viđ stofnunina óháđ ţví hvort ţörf er á fleiri sérfrćđingum á viđkomandi sviđi, enda segir Ríkisendurskođun eđlilega ađ kaup Tryggingarstofnunar á ţjónustu sjálfstćtt starfandi sérfrćđilćkna hafi ekki byggt á mati fyrir ţörf á ţjónustunni, auk ţess hafi Tryggingarstofnun af ýmsum ástćđum ekki fullkomiđ vald á ţróun útgjalda vegna sérfrćđihjálpar. Niđurstađan er ađ útgjöld sjúkratrygginga hafi vaxiđ ár frá ári og á tímabilinu 1997-2001 jukust ţau um 133% og voru umfram fjárlög öll árin. Ţađ er mikil hćkkun á ađeins fjórum árum, dćmi: útgjöld vegna klínískra sérfrćđilćkna aukast úr 662 mkr. í 1.547 mkr. Ýmsar skýringar eru á ţessum hćkkunum eins og gengur, en samt ţarna er einkareksturinn í hnotskurn, ţađ kerfi sem ritsjóri DV, Óli Björn Kárason, vill taka upp. Samkeppni milli sérfrćđinga og útkoman er skýr: vaxandi útgjöld sem erfitt er ađ hemja. Spurningin er ţessi: loksins ţegar ritstjórinn tekur fyrir í skrifum sínum umrćdda skýrslu Ríkisendurskođunar, hvenćr sem ţađ nú verđur, mun hann tala um sóun í sérfrćđingakerfinu? Og verđur hann sammála Ríkisendurskođun sem telur ađ endurskođa verđi hvort eđlilegt sé ađ samkeppnislög nái til heilbrigđisstétta og ef ekki hvernig vill hann koma á sem hagkvćmustum kaupum á heilbrigđisţjónustu ?
75% starf - 22,5 mkr.
Í skýrslu Ríkisendurskođunar kemur fram ađ dćmi eru um ađ sérfrćđingar séu í starfi á opinberri sjúkrastofnun en samt međ umfangsmikinn einkarekstur. Nefnd eru dćmi um mann í 75% starfi sem fćr 22,5 mkr. í brúttógreiđslu frá Tryggingarstofnun, annar er í 100% starfi og fćr 22,8 mkr. Ţetta getur ekki gengiđ, ađ menn séu á báđum stöđum. Ríkisendurskođun gerir athugasemd viđ ţetta og bendir á ađ í Danmörku er sérfrćđilćknum settar skorđur, ţeim er óheimilt ađ vera samtímis í sjálfstćđum rekstri og í fullu starfi á sjúkrahúsi hins opinbera. Greiđsluţátttöku hins opinera eru auk ţess miklar skorđur settar í Danmörku gegnum tilvísunarkerfi og takmarkanir á fjölda međferđa sem taka m.a. til einstakra sjúklinga. Hver er afstađa ritstjórans til ţessarar athugasemdar ? Hvađa skorđur vill hann setja á frelsi manna til ađ gera út á ríkissjóđ ? Ţögnin er ćpandi.
Heilbrigđisútgjöld lítiđ aukist
Stađreyndin er nefninlega sú ađ skv. tölum Ţjóđhagsstofnunar hafa útgjöld hins opinbera til heilbrigđismála ekki vaxiđ mikiđ síđustu árin. Útgjöldin árin 1988 og 1989 voru 7,3-7,4% af landsframleiđslu. Frá 1990 – 1998 voru útgjöldin hvert ár lćgri og voru á bilinu 6,8% til 7,1%. Tvö nćstu ár hćkkađi hlutfalliđ og var áriđ 2000 um 7,6% af landsframleiđslu sem er síđasta áriđ sem tölur eru tiltćkar um.Hćkkunin verđur ađ mestu skýrđ međ launahćkkunum í kjölfar svonefndar ađlögunarsamninga áriđ 1998 sem fjármálaráđuneytiđ gerđi. Athyglisvert er ađ framlög til almennra sjúkrahúsa, sem er stćrsti liđurinn í opinberum heilbrigđisútgjöldum, er áriđ 2000 lćgri en var árin 1987-89 mćlt sem hlutfall af landsframleiđslu. Heilbrigđisútgjöld hafa í raun ótrúlega lítiđ aukist síđustu 15 árin. Ţví fer nefninlega fjarri ađ ţessi málaflokkur einkennist af stöđugum fjáraustri eins og Óli Björn Kárason heldur fram. En hvađ gera menn ekki til ţess ađ koma óorđi á kerfiđ og ýta undir einkarekstur ?

Kristinn H. Gunnarsson

DVn 18. sept. 2002

Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is