head45.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Fjármálaráđuneyti á villigötum - 18. september 2002

Í lok ágúst birtist í vefriti fjármálaráđuneytisins upplýsingar um opinber framlög til heilbrigđismála á Íslandi. Ţar er ţví haldiđ fram ađ ţau séu hćst hér á landi áriđ 2000 međal landa innan OECD. Ennfremur er fullyrt ađ íslendingar séu í 4. sćti međ samanlögđ heilbrigđisútgjöld opinberra ađila og einkaađila.
Ţessi frétt vakti mikla athygli og hafđi áhrif á opinbera umrćđu sem í gangi var um íslenska heilbrigđiskerfiđ og fjármögnun ţess. Fjárskortur Landsspítala-háskólasjúkrahúss kveikti umrćđuna og hún snerist einmitt um ţađ ađ fé skorti til spítalans svo hann gćti sinnt ţeim verkefnum sem honum eru falin. Fullyrđingar fjármálaráđuneytisins sveigđu umrćđuna inn á ţá braut ađ ekki skorti fé heldur vćri ţví illa variđ og lausnin vćri meiri einkavćđing. Sumir alţingismenn hlynntir einkavćđingu gripu tćkifćriđ og tefldu fram rökum fjármálaráđuneytisins sjónarmiđi sínu til stuđnings og á síđum dagblađanna mátti sá sömu áhrif, en lengst gekk ritstjóri DV sem beinlínis fullyrti ađ íslenska heilbrigđiskerfiđ vćri í miklum ógöngum og einkenndist af skipulögđu ofbeldi gagnvart einkarekstri međ tilheyrandi sóun og afleiđingin vćri verri lífskjör á Íslandi en ella.
Ţađ er alveg ljóst ađ útspil fjármálaráđuneytisins var einkavćđingarsinnum í heilbrigđiskerfinu kćrkomin hjálp í umrćđunni um fjárskort Landsspítalans-háskólasjúkrahúss.
opinber framlög hćst á Íslandi?
Ég held ađ ţađ sé rétt ađ athuga fullyrđingar fjármálaráđuneytisins. Fyrst ţá fullyrđingu ađ opinber framlög séu hćst á Íslandi af löndum innan OECD. Međ ţví er átt viđ hlut ríkis og sveitarfélaga en ekki annarra ađila, svo sem atvinnurekenda, trygginga eđa sjúklinga sjálfra. Norrćna hagskýrslunefndin á sviđi heilbrigđis- og tryggingarmála (NOSOSKO) tekur saman tölur um útgjöld á ţessu sviđi. Á fréttavef heilbrigđis- og tryggingarráđuneytisins er upplýst nýlega ađ áriđ 2000 hafi útgjöld íslenska ríkisins veriđ 7,6% af vergri ţjóđarframleiđslu, mun lćgri en útgjölda sćnska ríkisins 8,4% og ţess norska 8,5%. Ţar međ eru ţegar tvö ríki međ hćrri opinber útgjöld en Ísland. Auk ţess ţarf ađ hafa í huga ađ í sumum löndum innan OECD greiđa atvinnurekendur hluta af kostnađinum eđa tryggingar sem menn taka og ţađ lćkkar hlut hins opinbera. Ef sömu reglur giltu á Íslandi yrđi hlutur ríkisins mun minni. Ţar sem flokkun á útgjöldum milli heilbrigđis- og félagsmála er ekki alltaf eins milli landa er öruggara ađ skođa ţessi útgjöld saman. Ţá kemur í ljós ađ á Norđurlöndunum ţau eru langlćgst á Íslandi 19,7% af VŢF, en 25,5% - 32,3% á hinum Norđurlöndunum áriđ 2000. Ţađ vćri fróđlegt ađ gera sama samanburđ viđ önnur lönd innan OECD en Norđurlönd. Fullyrđingin um hćstu opinberu framlögin er greinileg vafasöm svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ.
í 4. sćti í heildarkostnađi?
Nćst er ađ skođa heildarkostnađinn sem hlutfall af VŢF. Heilbrigđis- og tryggingarráđuneytiđ birtir upplýsingar um hann á fréttavef sínum. Ţar er Ísland í 6. sćtiđ áriđ 2000 en ekki í 4. sćti eins og fjármálaráđuneytiđ heldur fram. Međ hćrri kostnađ er Íslendingar eru Kanadamenn, Frakkar, Ţjóđverjar, Svisslendingar og Bandaríkjamenn. Ég hef aflađ mér frekari upplýsingar um ţetta og skv. ţeim eru Íslendingar í 8. til 15. sćti árin 1990 til 1998 og ađ međaltali ţessi ár í 10. sćti af ţjóđum innan OECD. Ţađ er nokkuđ langur vegur frá ţessum tölum til ţeirra sem lesa má í vefriti fjármálaráđuneytisins.
gríđarlegur vöxtur í útgjöldum ?
Í vefriti fjármálaráđuneytisins er ţví haldiđ fram ađ gríđarlegur vöxtur hafi veriđ í heilbrigđisútgjöldum síđustu áratugi. Áriđ 1970 hafi útgjöldin veriđ 3,2% af vergri landsframleiđslu, 5,5% áriđ 1980 , 6,8% áriđ 1990 og loks áćtlađ vera yfir 7,5% áriđ 2000. Ég get ekki tekiđ undir ţetta. Efnahagur ţjóđarinnar hefur tekiđ stakkaskiptum frá 1970 og landsframleiđsla liđlega ţrefaldast. Ţjóđin er miklu ríkari en hún var áriđ 1970 og ţótt hlutur heilbrigđisţjónustu hafiđ vaxiđ á tímabilinu er aukningin tiltölulega lítill hlutur af verđmćtisaukningunni og ég tel ekki um gríđarlegan vöxt ađ rćđa í ljósi ţess ađ nú er veitt miklu meiri heilbrigđisţjónusta en áđur var, sjúkdómum haldiđ niđri eđa lćknađir sem áđur var ekki átt viđ. Ađ veita fleirum meiri ţjónustu og lengur kostar peninga og ţetta er gert vegna ţess ađ almennur vilji er til ţess.
Til viđbótar ţessu ţá er fullyrđingin um gríđarlegan vöxt í útgjöldum hćpin síđustu 20 árin svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ. Upplýsingar frá Ţjóđhagsstofnun um útgjöld hins opinbera frá 1980 – 2000 leiđa í ljós ađ áriđ 1983 voru útgjöldin 6,3% af VLF en 7,6% áriđ 2000. Ţessi aukning er ekki gríđarlegur vöxtur á neinn mćlikvarđa. Árin 1990 –98 eru útgjöldin lćgri á hverju ári mćld sem hlutfall af landsframleiđslu en 1988 ţegar ţau voru 7,37% og ţađ er ekki fyrr en 1999 og 2000 sem útgjöld hins opinbera verđa hćrri en árin 1988 og 1989. Ţessi ár, ţ.e. 1990 til 1998 eru útgjöldin 2,5 milljörđum kr. til 4,8 milljörđum kr. lćgri hvert ár en áriđ 1988 og samtals ţessi 9 ár um 35 milljörđum kr. lćgri en ţađ ár. Meginniđurstađan er ađ á síđasta áratug var ekki um neinn vöxt ađ rćđa í útgjöldum til heilbrigđismála í hlutfalli af landsframleiđslu ţegar áratugurinn er metinn í heild og kannski er hluti vandans nú einmitt sú stađreynd.
Ég held ađ ţađ sé ráđlegt fyrir fjármálaráđuneytiđ ađ endurskođa tölur sínar sem birtust í vefritinu 29. ágúst og mér finnst ađ ţađ megi líka endurskođa viđhorfiđ til heilbrigđismála sem ţar kom fram. Miđađ viđ fyrirliggjandi upplýsingar er ráđuneytiđ á villigötum.

Kristinn H. Gunnarsson
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is