head37.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

a arf plitskan vilja - 2. jl 2002

Stjrn Byggastofnunar kva fundi snum Bolungavk ann 20. jn sl. a eignast allmarga senda sem stofnunin ve og beita sr fyrir v a stkka tsendingarsvi sjnvarpsstva um landsbyggina. rjr stvar hafa sni sr til stofnunarinnar me sk um atbeina hennar essu skyni. a eru Norurljs vegna tsendinga Snar, slenska sjnvarpsflagi vegna Skjs eins og Aksjn Akureyri. Stjrnin samykkti a fela starfsmnnum a undirba tillgur um uppsetningu eirra stum dreifblinu samri vi essi rj fyrirtki og ara aila sem kunna a gefa sig fram.
Tildrgin eru au a Byggastofnun veitt fyrir nokkru fyrirtki ln til ess a koma upp dreifikerfi fyrir starfsemi sna, en a gekk ekki eftir og fyrirtki hefur veri rskura gjaldrota. kvrun stjrnar Byggastofnunar n ltur a v a ganga a vei stofnunarinnar fyrir lninu, sem eru sendarnir, og nta til ess a auka fjlbreytni jnustu essu svii landsbygginni. Ekki er tlunin a stofnunin eigi ea standi a rekstri dreifikerfis, annahvort vera sendarnir seldir vikomandi fyrirtki ea lagir fram sem hlutaf v.
Minna m a fyrir nokkrum rum kva stjrn Byggastofnunar a kaupa svonefnda byggabr og lta koma henni upp. a var forsenda ess a hgt var a nta neti til ess a halda fundi mrgum stum senn og taka upp fjarkennslu m.a. hsklastigi. arna sndu stjrnmlamenn frumkvi egar arir hldu a sr hndum.
bar margra staa landsbygginni hafa ska eftir bttri jnustu essu svii, t.d. er mjg ska eftir agangi a tsendingum Snar af rttahugamnnum. Fyrirtki bendir hins vegar a vegna fmennis s ekki lklegt a tekjur standi undir stofnkostnai og rekstri dreifikerfisins. etta vi um fjlmarga fmenna stai um land allt.
er spurningin essi: eiga markaslgmlin ein a ra ea hi opinbera a koma a mlinu og stula a nausynlegri uppbyggingu ? essarri spurningu er greinilega svara forystugrein Mbl. sl. sunnudag ann veg a a s elilegt og Marks rn Antonsson, tvarpsstjri gerir slkt hi sama svo furulegt sem a n er af hlfu yfirmanns rkisstofnunar sem hefur byggt upp sitt dreifikerfi fyrir opinbert f og lgbundi afnotagjald.
arna er stjrn Byggastofnunar algerlega sammla essum tveimur ailum. a er lka hlutverk stofnunarinnar a vinna a eflingu byggar og atvinnulfs landsbygginni skv. lgum um Byggastofnun. Sem dmi um tt stofnunarinnar uppbyggingu byggar m nefa a sasta ri var Viskiptahsklanum Bifrst veitt byrg fyrir lnum til ess a reisa sklahsni, sem gerir sklanum kleift a auka frambo af nmsefni og fjlga verulega nemendum vi sklann. a styrkir byggina. Me sama htti er a tali styrkja bygg a auka jnustustig msum svium , meal annars afreyingu, bar fmennum stum landsins eiga rtt v a hi opinbera beiti sr essu skyni.
a er svo sem ekkert einsdmi, rki styrkir tlunarflug um landi t.d. til Hafnar Hornafiri og Morgunblai nti sr jnustuna sem annig er unnt a veita og dreifir blai snu austur me flugi Flugleia. Leia m rk a v a me essu s dreifingin niurgreidd r rkissji og ef ekki kmi til niurgreislu veri viskiptavinir blasins a greia hrra ver ea f lakari jnustu. Dreifikerfi R'UV vri ekki svo vfemt sem raun ber vitni nema vegna ess a rki hefur greitt fyrir arbra hluta ess.
Rki styrkir byggingu rttahsa og sundlauga um landi, einkum fmennum byggarlgum v skyni a auka jnustu vi bana vikomandi stum. Rki styrkir rekstur peruhsa og leikhsa miklum mli og ekki er spurt hvort eir sem kaupa essa jnustu eigi ekki einir a standa undir kostnainum. vert mti er tali sjlfsagt a skattgreiendur borgi brsann a miklu leyti. N hefur veri kvei a rki leggi fram marga milljara krna til ess a byggja tnlistarhs Reykjavk, sem ir einfaldlega a starfsemin geti ekki stai undir stofnkostnai.
ll essi dmi sna a almenn samstaa er um a beita opinberu f til ess a bta jnustu vi bana, stundum svisbundi og stundum bundi vi kvena hugahpa.
kvrun stjrnar Byggastofnunar um a beita sr fyrir uppbyggingu dreifikerfis fyrir sjnvarpsefni er samrmi vi almenn vihorf landsmanna og fullu samrmi vi hlutverk stofnunarinnar. a eru ekki aeins bar dreifblisins sem njta gs af kvruninni heldur einnig bar hfuborgarsvisins egar eir ferast t land. Spurningin sem undrandi feramenn bera fram er hvers vegna dreifikerfi RV er va svo llegt sem raun ber vitni, hvers vegna dreifikerfi gsm Smans um landi er mjg takmarka hj fyrirtki eigu jarinnar sem grir t og fingri og hvers vegna dreifing efni sjnvarps og tvarps er ekki vtkari en raun ber vitni. etta er raun spurning um plitskan vilja og anna ekki.

Kristinn H. Gunnarsson


Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is