head39.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

Veikar byggir gerar veikari - 22. ma 2001
Vast hvar landsbygginni er sjvartvegur burars atvinnumlum. run eirri atvinnugrein hefur mikil hrif stu einstakra landssva og byggarlaga. Ngir ar a benda skrslu sem Haraldur L. Haraldsson vann fyrir Byggastofnun. ar kemur skrt fram a innan aflamarkskerfisins hefur veri sustu r hr run og aflaheimildir frst saman frri str fyrirtki sem eru nokkrum stum landinu svo sem Akureyri, Akranesi,Grindavk og Vestmannaeyjum, en verulegur samdrttur veri Vestfjrum, Austurlandi og Norurlandi utan Akureyrar.
Vestfjrum hefur samdrtturinn sustu 3 r veri slkur a um hrun er a ra. rum landshlutum er lka a finna dmi um byggarlg sem mtt hafa ola svipa og Vestfiringarnir.
Samdrttur veiiheimildum ir samdrttur atvinnu og umsvifum og v fylgir atvinnuleysi og framhaldi af v flksfkkun. A sama skapi standa au byggarlg vel ar sem kvtastaan hefur styrkst.
Einkennandi fyrir smbtatgerina er a hn hefur eflst einkum eim landssvum sem hafa lti undan sga aflamarkskerfinu. gegnum tger hafa komi fram dugmiklir einstaklingar sem hafa ntt sr mguleika lggjfinni a skja svonefndar aukategundir, su, steinbt og ufsa, n ess a urfa a kaupa kvta fyrir eim afla. etta hefur gert mnnum kleift a standa undir kaupum bt og veiiheimildum orski, hefja tger, ra til sn flk vinnu og skja fram. etta hefur veri andsvar manna vi eim vonbrigum a kvtinn var seldur burt og ar me atvinnan. Forsenda byggar eru a atvinnugrundvllur s traustur til lengri tma liti og ef hann er ekki til staar flosnar byggin upp.
Kvtasetning aukategundanna nstkomandi haust stvar uppbygginguna, lokar eim mguleika sem var, leiir af sr fkkun tgera, slu kvta og samdrtt atvinnu.
a er algerlega sttanleg byggastefna a framkalla samdrtt og afturkipp atvinnulfi byggarlaga sem standa veikt fyrir. Gildir ar einu tt bonar s btur sem breyta litlu um hrifin. a er bitur reynsla fyrir v a kvti er seldur og arir en tgerarmenn sem ba byggarlgunum eru ekki spurir og sitja eftir me srt enni. a er ekki brn rf v a bta vi ann kvta sem fir hafa undir hndum og geta versla me, en hins vegar er mikil nausyn fyrir flk sjvarbyggum a agangur s a tryggum veiiheimildum.
hrifin af kvtasetningunni eru mnum ljs. v ekki a hrinda henni framkvmd nema arar breytingar fiskveiilggjfinni skapi nja mguleika til mtvgis og unni veri a atvinnuuppbyggingu rum svium. etta er vifangsefni eirra sem vinna a endurskoun fiskveiilggjafarinnar : a lta mlin heild sinni me hagsmuni allra huga, ekki hva sst ess flks sem ekki kvta.
a voru engin rk fyrir v a taka mlefni smbta t r endurskoun laga um stjrn fiskveia, veiar eirra eru a vsu um 5000 tonnum af su umfram a sem eim er tla. En veium bta aflamarkskerfinu eru lka um 5000 tonnum af su umfram a er eim er tla. Munurinn er s a umframveii smbtanna er landa og r sunni unnin tflutningsvara a vermti a.m.k. 1 milljarur krna, en umframveii aflamarksbtanna er hent og verur engum a gagni. a er einkennilegt a L lii unni sr ekki hvldar vegna veii smbtanna en ltur eins og brottkasti s elilegur hluti veianna. a skyldi ekki vera a eitthva s bogi vi vermtamat L.

Kristinn H. Gunnarsson


<<<

Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is