head08.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Skattalćkkun eykur ójöfnuđ - 3. júlí 1998
Á síđasta ári voru gerđir kjarasamningar til ţriggja ára og ASÍ gerđi kröfu á stjórnvöld um skattalćkkun, svo tryggja mćtti ađ umsamdar
launahćkkanir skiluđu sér til launafólks. Ríkisstjórnin hrinti í framkvćmd lćkkun tekjuskatts um 4% í ţremur áföngum en lćkkađi í leiđinni
persónuafsláttinn. Ţađ leiddi til ţess ađ ASÍ lýsti andstöđu viđ skattalćkkunina til hátekjufólks. Ţenslan sem nú er í efnahagslífinu hefur leitt af sér ađ
verđbólgan er komin á kreik, verđhćkkanir innanlands hafa veriđ umtalsverđar ađ undanförnu og fyrirsjáanlegt ađ svo verđur áfram í náinni framtíđ.
Stjórnvöld hafa gripiđ til ţess ráđs ađ slá á verđbólguáhrifin međ ţví ađ hćkka gengi og ţví hefur verđlag á innflutningi lćkkađ. Međ efnahagsstjórn
sinni hefur ríkisstjórnin teflt í tvísýnu stöđugleika í efnahagsmálum og forsendur kjarasamninganna um kaupmáttaraukningu til láglaunafólks standa ţví
ótraustari fótum en áđur var ćtlađ.

Minni skattalćkkun á lág laun

Lćkkun tekjuskattsins um 4% er talin lćkka tekjur ríkissjóđs um 5200 milljónir króna skv. upplýsingum fjármálaráđuneytisins. Ţađ skiptir auđvitađ
miklu máli hvernig ţessum peningum er dreift til launafólks. Ţađ er hćgt ađ gera ţađ hlutfallslega eđa miđa viđ krónutölu og ţá hćkka laun eftir
tekjuskatt um jafnmargar krónur hjá hverjum og einum. Síđari leiđin dreifir fjárhćđinni 5.200 milljónum kr. ţannig ađ stćrri hluta hennar er beint til
lágtekjufólks en samkvćmt fyrri leiđinni og hefur ţví áhrif til tekjujöfnunar milli launţegahópanna. Fyrri leiđin hefur ekki áhrif til tekjujöfnunar ţar sem
skattalćkkuninni er dreift jafnt hlutfallslega. Vitađ var ađ stjórnarflokkarnir voru ekki fúsir til ţess ađ bćta stöđu láglaunafólks međ ţví ađ dreifa
umrćddum 5.200 milljónum kr. ţannig ađ fólk međ lágar tekjur fengi meira í sinn hlut en nemur hlutfallslegri lćkkun skattsins og ađ sama skapi fengju
hátekjumenn ţá minni skattalćkkun. Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn eru einfaldlega á móti ţví. Ţví var búist viđ ađ flokkarnir myndu
viđhafa hlutfallslega skattalćkkun, allir launţegar fengju sömu skattalćkkun í prósentum taliđ. En ţađ gerđist ekki. Stjórnarflokkarnir ákváđu ađ dreifa
skattalćkkuninni ójafnt á ţann veg ađ tekjuhćrri hóparnir fá meira í sinn hlut og ţeir minna sem hafa lćgri launin. Ţađ var gert međ ţví ađ lćkka
persónuafsláttinn til mótvćgis viđ lćgri skattprósentu. Hver launţegi skilar ţví sömu krónutölu til baka af skattalćkkuninni ţótt fengin lćkkun hafi
veriđ breytileg eftir launum hvers og eins. Niđurstađan er aukinn ójöfnuđur í ţjóđfélaginu, ţeir sem hafa hćrri launin hafa bćtt stöđu sína meira en
hinir.

Aukinn ójöfnuđur

Ţetta er best ađ skýra međ einföldu dćmi og reikna út skattalćkkunina miđađ viđ 300 ţús. kr. laun á mánuđi og 80 ţús. kr. Miđađ er viđ lćkkun
tekjuskatts um 4% og lćkkun persónuafsláttar um 1.214 kr. á mánuđi. Skattur á 80 ţús. kr. laun lćkkar ţá um 1.986 kr. eđa um 2,5%, en ekki 4%
vegna ţess ađ persónuafslátturinn lćkkar. Hins vegar lćkkar skatturinn um 10.786 kr. á 300 ţús. kr. tekjurnar eđa um 3,6%. Hátekjumađurinn
heldur meira eftir af skattalćkkuninni ţar sem lćkkun persónuafsláttarins vegur minna hjá honum. Hlutfallslega hefur hátekjumađurinn bćtt stöđu sína
ţar sem tekjur hans eftir skatt hafa aukist um 3,6% en ađeins um 2,5% hjá ţeim hefur 80 ţús. kr. á mánuđi. Til ţess ađ jafnrćđi vćri hlutfallslega
ţyrfti skattalćkkun 300 ţús. kr. launamannsins ađ vera 3.339 kr. minni á mánuđi en hún verđur í raun. Ţetta eru áherslur stjórnarflokkanna, ţeir sem
hafa mikiđ eiga ađ fá meira en hinir. Fjörutíu ţúsund króna skattalćkkun á ári umfram 2,5% hlutfalliđ eru skilabođ sem ekki verđa misskilin. Annar
fćr samtals 130 ţús. kr. skattalćkkun á ári, hinn fćr 24 ţús. kr.

Höfundur er alţingismađur í Vestfjarđakjördćmi og á sćti í fjárlaganefnd Alţingis.
Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is