head41.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Ég heiti Helgi - ég er ljón - 13. febrúar 1998
Starf stjórnmálamannsins er vanţakklátt, alveg sérstaklega starf ráđherrans, sem stritar dag hvern frá morgni til kvölds til ţess ađ
bćta almannahag. Aldrei er vikiđ ađ honum hlýlegu orđi, aldrei er metiđ ađ verđleikum fórnfúst hugsjónastarf ráđherrans.
Stjórnarandstađan rífst og skammast og finnur ţví allt til foráttu svo ađ ekki sé talađ um fréttamannaskammirnar á ţessum
óvönduđu fjölmiđlum, ţeir geta sem best veriđ laumukommar, alltaf međ einhverjar neikvćđar fréttir um bestu syni ţjóđarinnar.

Mest mćđir á forsćtisráđherranum, vini okkar allra, yndi okkar, glćsilegum rithöfundi. Ég bara skil ekki hvernig hann getur stađiđ
af sér allar ţessar árásir frá ţessum andskotum kommum og Sighvati sem aldrei geta skammast sín.

En hingađ er hann nú kominn til okkar í beina útsendingu, Davíđ Oddsson forsćtisráđherra. - Vertu velkominn, Davíđ minn, og
afsakađu ţessa frétt áđan. Viđ verđum ađ sýna smávegis frá stjórnarandstöđunni, ţú veist, annars verđa ţeir allir vitlausir, Svavar,
Steingrímur og Sighvatur.

En heyrđu, vinur minn, hvađ heldurđu ađ valdi ţessari hörku í stjórnarandstöđunni núna? Ég veit ađ ég ćtti ađ spyrja ţá sjálfa ađ
ţessu en mér finnst betra ađ ţú svarir ţessu. Ţú áttar ţig ekki á ţví? Nei, ekki ég heldur, ţađ sjá allir ađ ţađ er enginn
samningsflötur og stjórnarandstađan er ađ fresta ţví ađ menn geti fariđ ađ sćkja fisk í sjó, auđvitađ.

Og ţiđ ráđherrarnir geriđ ţetta auđvitađ nauđugir viljugir ađ setja lög á verkfall sjómanna? Já, já, viđ vitum ţađ, en eitthvert
vegarnesti frá ţér og ríkisstjórninni í ţessu efni til nefndarinnar sem ţiđ ćtliđ ađ skipa? Já, og ţú vísar ţví á bug fullyrđingum
sjómanna um ađ ríkisstjórnin sé hlutdrćg? Auđvitađ, ţetta líkar mér og ásakanir um ađ ţiđ gangiđ erinda útvegsmanna eru út í
hött, er ţađ ekki? Ţetta vissi ég, ţiđ eruđ góđir drengir í ríkisstjórninni.

Jćja, Davíđ minn, ţetta er nú orđiđ gott, ég ţakka ţér fyrir komuna og biđ ađ heilsa strákunum. Ég heiti Helgi og er ljóniđ á
Sjónvarpinu. Hjá mér komast viđmćlendur ekki upp međ neitt múđur.


Morgunblađiđ 13. febrúar 1998Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is