head34.jpg
Forsíđa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggđamál
Sjávarútvegsmál
Utanríkismál
Heilbrigđis/velferđarmál
Samgöngumál
Mennta- og skólamál
Efnahags- og skattamál
Almenn stjórnmál
Deila á Facebook

Dómsmálaráđherra tekur fram fyrir hendur Hćstaréttar - rétturinn segir ráđuneytiđ fara međ lögleysu 20. febrúar 1997

Fyrir fáum dögum fór fram umrćđa á Alţingi um međferđ yfirvalda á máli Hanes hjónanna bandarísku. Beindist gagnrýni ađ dómsmálaráđherra fyrir framgöngu ráđuneytisins og var studd áliti Hćstaréttar sem segir í úrskurđi sínum ađ ráđuneytiđ hafi svipt Hanes hjónin rétti sínum til ađ leggja réttarágreining sinn viđ ráđuneytiđ undir dóm Hćstaréttar og ennfremur ađ gjörđ ráđuneytisins hafi hvorki átt sér stođ í lögum um međferđ opinberra mála né annars stađar í lögum.
Ţađ er vart hćgt ađ fella meiri áfellisdóm yfir ráđuneytinu og ráđherra en gert er međ ţessum dómsorđum Hćstaréttar og segir ţó ţar ofangreindu til viđbótar, eins og ţađ hálfa vćri ekki nóg, ađ ráđuneytiđ hefđi haft afskipti af máli sem ađ öđrum kosti hefđi veriđ skoriđ úr innan fárra daga. Ţetta ţýđir međ öđrum orđum ađ dómsmálaráđherra hafi gripiđ fram fyrir hendur Hćstaréttar og gert honum ómögulegt ađ kveđa upp dóm um kćruefniđ sem undir hann var boriđ.
I.

Áđur en lengra er haldiđ er rétt ađ rifja upp ađalatriđi málsins.
Hanes hjónin eru eftirlýst í Bandaríkjunum grunuđ um brottnám barnsbarns síns og Rannsóknarlögreglu ríkisins hafđi borist alţjóđleg handtökuskipun á hendur ţeim. Í framhaldi af ţví var kveđinn upp úrskurđur í Hérađsdómi Reykjaness sem heimilađi handtöku hjónanna, húsleit á heimili ţeirra svo og taka barnsins úr ţeirra umsjá. Ţennan úrskurđ kćrđu Hanes hjónin til Hćstaréttar. En áđur en Hćstiréttur hafđi fjallađ um máliđ hafđi dómsmálaráđuneytiđ afhent barniđ bandarískum stjórnvöldum og móđir ţess var farin úr landi međ barniđ. Ţar međ var Hćstarétti ađ eigin mati gert ókleift ađ kveđa upp dóm sinn um réttmćti úrskurđar undirréttar í Reykjanesi. Sjónarmiđ gagnrýnenda er ţetta: Hanes hjónin eiga ţann rétt ađ geta boriđ undir Hćstarétt úrskurđ undirréttar, ţađ eru grundvallarmannréttindi, jafnvel ţótt ţau kunni ađ vera sek um brot gegn bandarískum lögum eđa alţjóđasamningi um brottnám barna sem víđa hefur veriđ lögfestur, m.a. hér á landi.
Gleymum ţví ekki ađ undirréttardómur veitir heimild til handtöku hjónanna, veitir líka heimild ađ fara inn á heimili ţeirra og taka úr ţeirra vörslu barn. Ţađ hljóta allir ađ skilja og vera sammála um ađ ţađ eru grundvallarmannréttindi ađ geta boriđ slíkan úrskurđ undir dóm Hćstaréttar.
Ţenna rétt tók dómsmálaráđherra af Hanes hjónunum, og ekki bara ţađ heldur tók jafnframt af Hćstarétti möguleikann á ţví ađ fjalla efnislega um máliđ.
Framgangur ráđherra í málinu er vítaverđur og hlýtur ađ kalla á opinbera umrćđu um hvernig eigi ađ bregđast viđ nú og ekki síđur ef sambćrileg tilvik koma upp síđar. Ţar ţarf ađ rćđa stöđu ráđherrans gagnvart Alţingi. Sérstaklega ţarf ađ taka fyrir stöđu ráđherrans gagnvart Hćstarétti ţar sem um dómsmálaráđherra er ađ rćđa og má ég minna á ađ ţađ er einmitt dómsmálaráđherrann sem skipar hćstaréttardómara.

II

Heldur syrtir í álinn fyrir dómsmálaráđherra ţegar athuguđ eru fyrirliggjandi gögn málsins. Ţau benda nefninlega til ţess ađ um ásetning hafi veriđ ađ rćđa af hálfu ráđuneytisins en ekki mistök eđa klaufaskap. Ţar vil ég fyrst nefna ađ í bréfi lögmanns Hanes hjónanna til Hćstaréttar kemur fram ađ lögmađurinn hafđi veriđ fullvissađur um ţađ ađ ráđuneytinu ađ barniđ yrđi ekki afhent bandarískum stjórnvöldum nema ađ undangengnum dómsúrskurđi Hćstaréttar. Ţar kemur líka fram ađ lögmađurinn lagđi ríka áherslu á ţađ vegna ţess ađ kćruréttur hjónanna yrđi bersýnilega marklaus og brotinn ef barniđ yrđi afhent áđur en dómur félli. Ráđuneytinu var ţví vel kunnugt um afleiđingar ţess ađ bíđa ekki úrskurđar Hćstaréttar. Ţar kemur líka fram ađ ráđuneytiđ gerđi ţá ađalkröfu í Hćstarétti ađ málinu yrđi vísađ frá, ţađ var varakrafa ađ Hćstiréttur stađfesti úrskurđ undirréttar.
Hvers vegna ? Ef ráđuneytiđ hefur trúađ ţví ađ ţađ hefđi lögin sín megin var ţá ekki eđlilegt ađ ţađ krefđist ţess ađ úrskurđur undirréttar yrđi stađfestur og í framhaldi dómi Hćstaréttar yrđi barniđ afhent ? Hvađa nauđsyn bar til ţess ađ ráđuneytiđ kom í veg fyrir ađ Hćstiréttur fjallađi um kćruefniđ ? Hvers vegna gekk ráđuneytiđ á bak orđa sinna gagnvart lögmanni Hanes hjónanna um ađ bíđa dóms Hćstaréttar ?
Eftir umrćđuna á Alţingi standa eftir fleiri spurningar ósvarađ en fyrir hana.

Kristinn H. Gunnarsson


<<<

Netfangiđ ţitt:
Skrá netfang
Afskrá netfang
vísa vikunnar ( 154) Betra vćri ţetta ţing
Vísa vikunnar ( 153): Viđ erum flest í vígamóđ
Vísa vikunnar (152): Eitthvađ heggur kaldan kjöl
Vísa vikunnar ( 151): Illa fenginn auđinn ţinn
Vísa vikunnar ( 150): Ćtíđ sé ţín gata greiđ
Vísa vikunnar ( 149): Lúiđ hef ég bakiđ beygt
Vísa vikunnar(148) : Góđra vina hylli hljóttu
Vísa vikunnar ( 147): Djúpmanna dug og elju
Vísa vikunnar ( 146): Sćll ég skynja landsins tungumál
Vísa vikunnar ( 145): Nú er undir sól ađ sjá
Vísa vikunnar ( 144): Ég leita ţín vor
Vísa vikunnar (143): Íhaldsins er nú senn
Vísa vikunnar ( 142): Senn mun blána himinn hár
Vísa vikunnar ( 141): Grösin fölna, grána fjöll
Vísa vikunnar (140): Auđstétt brýtur ofan frá

Skođa eldri mola
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is