head11.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

Landmlingar til Akraness 23. jl 1996
byrjun mnaarins kynnti umhverfisrherra kvrun sna a Landmlingar slands flytji starfsemi sna til Akraness.
kvrun hans er bygg stefnu rkisstjrnarinnar um a dreifa opinberri stjrnsslu, sem er sama stefna og sasta rkisstjrn
hafi, og sasta rkisstjrn hafi smu stefnu og s sem undan henni var og annig hefur a veri sustu ratugi.

Rkisstjrnirnar og eir stjrnmlaflokka sem a eim standa hverju sinni hafa tala fagurlega eyru okkar landsbyggarmanna og
heiti v a stula a jafnvgi bygg landsins og flytja v skyni til okkar strf, einkum fyrir menntamenn, og annig auka
fjlbreytni atvinnulfi landsbyggarinnar og styrkja a. En ratugum saman hafa brn okkar urft a flytja suur til Reykjavkur
til ess a afla sr menntunar og san a ba ar a nmi loknu, v ar eru strfin en ekki annars staar. Strsti vinnuveitandi
menntaflksins er einmitt rki.

Hlutverk rkisins?

g get ekki fallist a a a s hlutverk rkisins a fjlga flki Reykjavk og fkka flki landsbygginni. g get ekki fallist
a a a s hlutverk rkisins a ba til landsbygginni samflg einhfra og fbreyttra starfa. g get ekki fallist a a a
s hlutverk rkisins a stttskipta jflaginu, annig a Reykjavk bi menntamennirnir og landsbygginni bi verkamennirnir.

En nkvmlega etta hefur veri a gerast sustu ratugi, einkum sustu tvo ratugi, fyrst og fremst fyrir atbeina rkisvaldsins.
Fyrirheit liinna rkisstjrna hafa ekki gengi eftir og rtt fyrir gan vilja einstakra manna tel g a fagurgalinn hafi fyrst og
fremst veri blekking.

Ekki tillaga Gumundar

Tillagan um a flytja Landmlingar t land er ekki tillaga Gumundar Bjarnasonar, nverandi umhverfisrherra. etta er tillaga
7 manna nefndar, skipu fulltrum allra ingflokka, ar af 5 alingismnnum. Nefndin var skipu af forstisrherra og skilai
nefndin af sr fyrir nkvmlega 3 rum tillgum um a flytja 8 stofnanir t land. Ein af essum stofnunum var Landmlingar
slands og var lagt til a hn fri til Selfoss.

Allir nefndarmenn stu a tillgum nefndarinnar og allir nefndarmenn lgu a til a flytja Landmlingar slands. g geri r
fyrir v a a breyti engu um afstu nefndarmanna tt Akranes komi sta Selfoss, enda er rkstuningur nefndarmanna
annig. Nefndarmenn kynntu sr mlin vandlega, hlutverk stofnunarinnar, kostna vi flutning, hverjir urfa a leita til
stofnunarinnar og jnustu sem sveitarflgin veita og hvernig komi veri til mts vi arfir starfsmanna, maka eirra og brn.
Enn fremur kynnti nefndin sr ggn um flutning stofnana erlendis meal annars Svj og hver reynslan hefi veri. Tillgurnar
eru lagar fram a vandlega athuguu mli og tilgangurinn er a stula a bafjlgun t um land me fjlttari
atvinnutkifrum.

Flautayrilsplitk

Einn nefndarmanna, Kristn stgeirsdttir alingismaur, lagi fram srbkun til a skra frekar sjnarmi sn, engu a sur st
hn fyrirvaralaust a umrddri tillgu um Landmlingar slands. bkuninni segir hn: Flutningur rkisstofnana fr
hfuborgasvinu t land er ein eirra leia sem fr er til a efla landsbyggina, enda eiga msar opinberar stofnanir
einfaldlega betur heima ar vegna eirrar jnustu sem r veita. Hr landi hefur ltt reynt slkan flutning og lngu tmabrt a
rjfa rtgrnu hef sem felst v a nnast hver einasta rkisstofnun sem sett er ft er umhugsunarlaust stasett Reykjavk."
etta er alveg afdrttarlaus stuningur vi flutning rkisstofnana t land, og enn fremur segir Kristn: ,Reynslan verur a leia
ljs hvernig hefur til tekist."

g held a urfi ekki frekari rk fyrir mlinu. a eina sem skyggir er a egar reynir nna snst Kristn gegn eigin tillgu og
finnur henni allt til forttu. a er einmitt svona flautayrilsplitk sem gerir a a verkum a okkur landsbyggarmenn grunar a
stundum standi menn a svona tillgum til a fria okkur, en alls ekki til ess a efna tillgurnar.

Sustu 5 rin hefur fjlga um 7000 manns Reykjavk. Sustu 5 rin hafa lilega 6000 manns flutt fr landsbygginni til
hfuborgarsvisins nett. Sustu 5 r hefur fkka um 800 manns Vestfjrum. Sustu 5 r hefur veri forstisrherra
Dav Oddsson, fyrsti ingmaur Reykvkinga. Mr finnst a hinir miklu jafnaarmenn R-listans Reykjavk eigi frekar a senda
Dav Oddssyni akkir fyrir frbr strf gu Reykjavkur sta ess a flupokast t Gumund Bjarnason umhverfisrherra
og steyta hvefann t landsbyggarmenn.

g vil hins vegar akka Gumundi fyrir kjark hans og hvetja hann til ess a hvika hvergi mlinu. g s ekki a arar leiir su
boi sem skila rangri.
Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is