head30.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

Frelsi, jafnrtti og brralag markaarins. 28. ma 1991
Rkisstjrnin hefur tilkynnt a htt veri a lna skv. hsnislnakerfinu fr 1986. v kerfi hefur veri loka og verur hsbrfakerfi eina almenna lnakerfi sem vl er . a tti sjlfu sr ekki a vera slm tindi s mia vi r lsingar kerfinu sem gefnar voru upphafi. a tti nnast a leysa hvers manns vanda. Engin bir eftir lni, eftir 2-3 vikur vru hsbrfin komin hendur umskjenda; lnsupph miki hrri en ur, hstu ln eru dag lilega 9 milljnir og ar af leiandi minna af skammtmalnum; engin vandaml fyrir rki m.a. vegna svonefndrar innri fjrmgnunar hsbrfakerfisins; engin ensluhrif fasteignamarkainn sem myndu hkka baver.

Betra var ekki hgt a hugsa sr, sta skmmtunarkerfis og biraa sem af v leiir, var boi fyrirheitna landi hsnismlum ar sem allir fengju ln eftir rfum og egar eir vildu. Hr var komin framtarlausn hsnismlum slendinga, sagi flagsmlarherra. Auvita var ekki hgt a standa gegn slku gylliboi, reynar voru til efasemdarmenn sem skildu ekki hvernig hgt vri a vsa eftir rfum r hefti me takmarkari innistu. En slkir menn voru umsvifalaust stimplair vondir kallar sem vldust fyrir framsknum flum alunnar.

Hin nja jafnaarstefna grundvallaist v a virkja kyngimagnaa krafta sem leynast viskiptum me verbrf. Dansinn kringum verbrfaklfinn, ar sem batavonin er drifkrafturinn myndi leia af sr hmrkun frelsi og jafnrtti launaflks. relt ing var hin forna skoun: Rtturinn til hsnis viranlegum kjrum. Beita tti rkisvaldinu til ess a uppfylla ann rtt og a a f sem til ess yrfti vri betri kjrum en anna fjrmagn. Til ess a taka af allan vafa um gti hsbrfakerfisins upplsi flagsmlarherra vitali Pressunni 23. febr. 1989. a hefur komi fram tti vi a a muni myndast affll af essum hsbrfum. g held a s tti s stulaus, vegna ess a hsbrfin vera sambrileg eign og spariskrteini rkissjs. nverandi kerfi hafa hins vegar affllin af lnsloforunum veri mjg mikil, ar sem verbrfamarkaurinn hefur veri a gra ney flksins og rf ess fyrir skammtmafyrirgreislu. a er ekkert slkt uppi essu fyrirhugaa hsbrfakerfi.

l a fyrir, engin affll og enginn til a gra ney flksins. Ennfremur sagi flagsmlarherra Alingi 5. ma 1990: A v er varar sari spurningu hv. m. um hsbrfakerfi. egar a opnast nna 15. ma fyrir a flk sem vill nta sr hsbrfakerfi til kaupa eldri bum spuri hv. m. hvort sta vri til ess a tla a raunvextir munu hkka vi a. g tel ekki stu til a tla a.

Svo ekki myndi hsbrfakerfi valda hkkun raunvxtum. En ltum mli n ri sar:

1. Hrri vextir ensla:
skrslu fjrmlarherra sem lg var fram sustu viku, kemur fram a helsti vandinn er mikil aukning rf fyrir lnsf. ar valda hsbrfin mestu. Nausynlegt s a mta essari rf me hkkun vaxta.
2. Affll:
Afll eru um 22-23% af hsbrfum. tla er a gefin veri t hsbrf fyrir 12 milljara krna essu ri. a ir a affllin gtu ori lilega 2,5 milljarar krna.
3. Hrra barver:
brfi Selabanka slands 5. ma sl. sem birt er skrslu fjrmlarherra, segir: v er haldi fram a kaupendur hsnis sem greia hluta versins me hsbrfum, veri ekki fyrir affllum ar e brfin su metin uppreiknuu veri viskiptum. etta passar ekki vi r upplsingar a vi stagreislu s gefinn 10-15% afslttur af uppgefnu veri bar, s ekki greidd me hsbrfum. Affllin a einfaldlega hrra baver.
4. Innri fjrmgnun bregst:
Flagsmlarherra hefur upplst a innri fjrmgnun hsniskerfsins s um 20%. a kallar framhaldandi tgfu hsbrfa vi hverja slu.
5. Grtt ney flksins:
eir sem skja um greisluerfileikaln r hsbrfakerfinu vera a sta affllum. Til ess a gera upp skuldir upp 4 mkr arf 5 mkr skuldabrf. Ein milljn krna fer a gra ney flksins.
6. framhaldandi affll:
Hsbrfin eru samkeppni vi ara kosti verbrfamarkai og mia vi verur langmesta magni af hsbrfum. Til ess a au seljist umfram ara valkosti vera hsbrf a vera besti vxtunarkosturinn. a ir einfaldlega vivarandi affll og affllin munu aukast fremur en hitt eirri almennu vaxtahkkun sem kvein hefur veri.

ll essi atrii sna svo ekki verur um villst a reyndin er nnur en sagt var a hn yri. g held a olendur essarar tilraunar jafnaarstefnu markasins geti teki undir me jskldinu.

En enginn tlist af orum um
jfnu
auur og ftkt hvorn sinn
sfnu.

Kristinn H. Gunnarsson

jviljinn 28. ma 1991.


Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is