head23.jpg
Forsa
Pistlar
Æviágrip
Fyrirspurn
Myndir
Tenglar
Byggaml
Sjvartvegsml
Utanrkisml
Heilbrigis/velferarml
Samgnguml
Mennta- og sklaml
Efnahags- og skattaml
Almenn stjrnml
Deila Facebook

Aukin hrif aukin virkni. 17. gst 2006
Framsknarflokknum eru um 10 sund flagsmenn. Vnlegasta leiin til ess a efla fylgi vi flokkinn og stefnu hans er gegnum flagsmennina. v fleiri sem hafa hrif mikilvgar kvaranir innan flokksins eim mun lklegra er a r hafi vtka skrskotun meal almennings. Gildir a bi vi um val forystumnnum og frambjendum og um herslur helstu mlefnum. Almenn virkni flagsmanna flokki, sem br svo vel a heill tugur sunda aild a honum, nnast tryggir a samykktar herslur endurspegla almenn vihorf og eiga mikinn hljmgrunn. A sama skapi vera litlar lkur til ess hverjum tma a alvarlegt misrmi veri milli forystu og flagsmanna strvgilegum mlum. Samr og samvinna eru lykilatrii flagslegu starfi stjrnmlaflokks. Vi framsknarmenn urfum a kalla hinn almenna flagsmann til starfa flokknum enn frekar en veri hefur og veita forystunni leisgn vi rlausn eirra verkefna sem vi blasa.
Til .ess a n essu fram er nausynlegt a gera breytingar gildandi starfsreglum flokksins. meginatrium er byggt fulltrafyrirkomulagi. a var elileg skipan mla snum tma og er a a nokkru leyti enn. En n eru breyttir tmar og nir mguleikar til ess a lta lri virka sinni bestu mynd, me almennum atkvisrtti hvers manns llum helstu mlum flokksins. Vi bum vi a a aeins 10% flagsmanna ra vali frambjenda hverju kjrdmi. Nutu prsent flagsmanna eru hrifalaus, nema fulltrarnir 10% kvei a anna. Flokksing fer me sta vald mlefnum flokksins, setur lgin, ks forystu og kveur stefnuna. Aeins um 9% flagsmanna eiga ess kost a taka tt essum helstu kvrunum vettvangi flokksins, rmlega 91% flokksmanna hafa ar ekki atkvisrtt. Mun fleiri flagsmenn vilja sitja flokksing framsknarmanna um helgina en f. Hvernig m etta fyrirkomulag vera alaandi fyrir flk sem vill vera stjrnmlaflokki og hafa ar hrif? a ttu skrtnar kosningar annars staar ar sem aeins tundi hver atkvisbr maur fengi a kjsa um a sem mestu mli skiptir. essu arf a breyta, fra ber hrifin og atkvisrttinn til flagsmannsins jafnt og tt. Vi eigum a nta okkur aild allra tu sundanna flokknum en ekki aeins tvalin nu hundru.
prfkjrum sem n standa yfir Demkrataflokknum Bandarkjunum geta allir flokksbundnir kosi og gefinn er kostur a kjsa gegnum neti. Bretlandi fara formannskosningar Frjlslynda flokknum, sem er systurflokkur Framsknarflokksins, fram meal allra flagsmanna me pstkosningu. Hrlendis hafa slkar kosningar fari fram hj Samfylkingunni og Alubandalaginu a minnsta kosti, bi um val formanni og frambjendum einstkum kjrdmum. Nefna m a auki pstkosningar hj stttarflgum um afstu til kjarasamninga. Engin srstk vandkvi hafa komi fram vi r kosningar. Vi eigum a nta alla mguleika sem fyrir hendi eru til ess auka virknina starfinu innan flokksins. Stjrnmlaflokkur og starf innan hans er a verulegu leyti grundvllur lrisjflagi og rkta ber a starf einmitt lrislegum forsendum.


greinin birtist Morgunblainu 17. gst 2006.

Kristinn H. Gunnarsson · Traðarstígur 12 · 415 Bolungavík · Sími 892-7630 Netfang: kristinn@kristinn.is